08.03.2012

Ný heimasíða


Nýja heimasíðan okkar fór í loftið á dögunum, enn er eftir að koma inn einhverjum upplýsingum á hana og erum við að vinna í setja þær inn. Við erum komin með bókunarkerfi á síðuna og því þægilegt að bóka beint í gegnum síðuna en einnig er hægt að senda e-mail eða einfaldlega hringja.
 
 

 
Guests pay upon arrival.